Nýjar bækur!

Nýjar bækur streyma nú frá Bókaútgáfunni Hólum.  Fyrir stuttu kom út bókin Samstarf á Austurlandi, eftir Smára Geirsson.  Þá voru að renna út úr prentvélunum bækurnar Bestu barnabrandararnir – brjálæðislega góðir, Spurningabókin 2010, Sjónhverfingar – ekki er allt sem sýnist og Galar hann enn! sem eru gamansögur af Norðfirðingum og nærsveitungum í samantekt Elmu Guðmundsdóttur.

Fimmtudagur 14. október 2010
Efnisflokkun: Fréttir og tilkynningar

Panta

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is