Vinningshafinn í fjórðu spurningalotu Hóla

Þá hefur verið dregið ít fjórðu lotu í JÓLASPURNINGALEIK HÓLA og vinningshafinn er Sigurrós H. Sigurðardóttir.  Hún valdi sér bókina ÍSLENSKAR GAMANSÖGUR 3 eftir Guðjón Inga Eiríksson, en sú bók inniheldur fjölmargar spaugsögur sem vafalítið geta komið flestum í gott skap.

Fjórða lota í JÓLASPURNINGALEIK HÓLA er svo hafin.  Spurningarnar eru komnar á heimasíðu Bókaútgáfunnar Hóla, holabok.is,  og endilega takið þátt – þið getið ekki tapað, bara unnið.

Laugardagur 28. nóvember 2009
Efnisflokkun: Fréttir og tilkynningar

Panta

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is