Hundrað leiðir fyrir hund til að þjálfa manneskjuna sína

Hundrað leiðir til að ...

Hundrað leiðir fyrir hund til að þjálfa manneskjuna sína, eftir Simon Whaley,  er skrifuð frá sjónarhóli hundsins og fjallar um hvernig best er að þjálfa fólk til að þjóna honum sem best.

„Fólk heldur að við séum hjarðdýr í leit að leiðtoga, en ekki láta glepjast. Lærðu hvernig hægt er að fá fólk til að snúast í kringum þig!

… Ef þú ert enn í vafa — eftir að hafa lesið bókina — hvor er húsbóndinn og hvor er þjónninn, þá skaltu bara velta þessu fyrir þér: Hvort ykkar þrífur upp kúkinn eftir hitt? Manneskjan eða hundurinn? Þá hefurðu fengið rétta svarið!“

Leiðbeinandi verð: 2.480-.

Útgáfuár: 2015
Efnisflokkun: Bækur, Bækur, Handbækur og bækur almenns eðlis

Panta

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is