Í órólegum takti

i_orolegumÍ órólegum takti er djörf saga Margrétar Hannesdóttur.  Fyrir tilviljun tekur hún að sér landflótta Kúrda, smyglar honum inn í landið og berst harðri baráttu við íslenska embættismannakerfið til að koma í veg fyrir að hann verði sendur til síns heima í Tyrklandi þar sem honum er bráður bani búinn.  Um leið neyðist Margrét til að endurskoða tilveru sína.  Hún leiðist út í ástarsamband við ráðherra og hjónaband beggja stendur tæpt.

Í órólegum takti er skáldsaga sem tekur á ýmsum viðkvæmum málum samtímans.

Uppseld.

Útgáfuár: 2000
Efnisflokkun: Bækur, Skáldsögur

Panta

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is